Úrskurðir og dómar

Eftir uppkvaðningu úrskurða 3. maí 2018 hefur óbyggðanefnd lokið umfjöllun um tæplega 84% af flatarmáli landsins alls (svæði 1–9A). Niðurstaðan er að 44% lands sem nefndin hefur lokið meðferð á teljast til þjóðlendna en 56% eru eignarlönd, að teknu tilliti til dóma Hæstaréttar. Af þeim hluta miðhálendisins sem nefndin hefur lokið meðferð á eru tæplega 86% þjóðlendur en rúmlega 14% eignarlönd.

Á eftirfarandi yfirlitskortum má sjá stöðu einstakra landsvæða m.t.t. málsmeðferðar óbyggðanefndar og legu þjóðlendna að teknu tilliti til dómsúrlausna. Því næst eru svonefndar Almennar niðurstöður óbyggðanefndar, þar sem gerð er grein fyrir athugunum og niðurstöðum um nokkrar staðreyndir og lagaatriði sem almenna þýðingu geta haft við úrlausn þjóðlendumála. Loks eru birtir allir úrskurðir óbyggðanefndar sem kveðnir hafa verið upp ásamt yfirlitskortum um einstök mál og tenglum á dóma sem fallið hafa.


Yfirlit (öll svæði)

 • Yfirlitskort – staða þjóðlendumála á landinu öllu (nóvember 2018).
 • Yfirlitskort – þjóðlendulínur á svæðum 1-9A (október 2018, að teknu tilliti til endanlegra dómsúrlausna).

Almenn atriði (öll svæði)


Dalasýsla að undanskildum fyrrum Skógarstrandarhreppi (svæði 9A)

Úrskurðir í málum nr. 1–3/2016 kveðnir upp 3. maí 2018.

Yfirlitskort (2018)


Mýra- og Borgarfjarðarsýsla að undanskildum fyrrum Kolbeinsstaðahreppi ásamt Langjökli (svæði 8B)

Úrskurðir í málum nr. 1–5/2014 kveðnir upp 11. október 2016 og 3. maí 2018 í enduruppteknum málum nr. 1–2/2014.

Yfirlitskort (2018)


Norðvesturland: Húnavatnssýsla vestan Blöndu ásamt Skaga (svæði 8A)

Úrskurðir í málum nr. 1–5/2013 kveðnir upp 19. desember 2014.

Yfirlitskort (2014)


Vestanvert Norðurland, nyrðri hluti: Tröllaskagi norðan Öxnadalsheiðar (svæði 7B)

Úrskurðir í málum nr. 1–2/2009 kveðnir upp 10. október 2011.

Yfirlitskort (2011)
Helstu efnisatriði úrskurða

 • Mál nr. 1/2009, Eyjafjörður ásamt Lágheiði en án Almennings norðan Hrauna – Úrskurðarkort aÚrskurðarkort b
  • Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-195/2012 (Bakkasel, nyrðri hluti.
  • Dómur Héraðsdóms Norðurlands vestra í máli nr. E-50/2013 (Stífluafrétt og Lágheiði, Flókadalsafrétt, Hrollleifsdalsafrétt, Unadals- og Deildardalsafrétt).
  • Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-196/2012 (Hnjótafjall).
  • Dómur Hæstaréttar í máli nr. 322/2016 (Hnjótafjall).
  • Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-197/2012 (Skíðadalsafrétt).
  • Dómur Hæstaréttar í máli nr. 323/2016 (Skíðadalsafrétt).
  • Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-175/2012 (Þorvaldsdalsafrétt).
 • Mál nr. 2/2009, Skagafjörður ásamt Almenningi norðan Hrauna en án Lágheiðar – Úrskurðarkort aÚrskurðarkort b
  • Dómur Héraðsdóms Norðurlands vestra í máli nr. E-24/2010 (Silfrastaðaafréttur og Krossland).
  • Dómur Héraðsdóms Norðurlands vestra í máli nr. E-50/2013 (Stífluafrétt og Lágheiði, Flókadalsafrétt, Hrollleifsdalsafrétt, Unadals- og Deildardalsafrétt).

Vestanvert Norðurland, syðri hluti (svæði 7A)

Úrskurðir í málum nr. 1–5/2008 kveðnir upp 19. júní 2009.

Yfirlitskort (2009)
Helstu efnisatriði úrskurða

 • Mál nr. 1/2008, Eyjafjarðarsveit austan Eyjafjarðarár ásamt vestanverðum Bleiksmýrardal – Úrskurðarkort aÚrskurðarkort bÚrskurðarkort c
  • Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-19/2010 (Möðruvallaafréttur).
  • Dómur Hæstaréttar í máli nr. 656/2012 (Möðruvallaafréttur).
  • Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-72/2010 (Æsustaðatungur).
  • Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-20/2010 (Bleiksmýrardalur vestan Fnjóskár).
  • Dómur Hæstaréttar í máli nr. 413/2012 (Bleiksmýrardalur vestan Fnjóskár).
  • Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-33/2010 (Hólaafréttur og Jórunnarstaðatungur).
  • Dómur Hæstaréttar í máli nr. 850/2015 (Hólaafréttur og Jórunnarstaðatungur).
 • Mál nr. 2/2008, Eyjafjarðarsveit vestan Eyjafjarðarár – Úrskurðarkort
  • Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-73/2010 (Arnarstaðatungur).
  • Dómur Hæstaréttar í máli nr. 20/2016 (Arnarstaðatungur).
  • Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-34/2010 (Torfufell, Hólsgerði og Úlfá).
  • Dómur Hæstaréttar í máli nr. 59/2016 (Torfufell, Hólsgerði og Úlfá).
  • Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-36/2010 (Hvassafellsdalur).
  • Dómur Hæstaréttar í máli nr. 94/2017 (Hvassafellsdalur).
  • Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-35/2010 (Afréttur Stóradals).
  • Dómur Hæstaréttar í máli nr. 93/2017 (Afréttur Stóradals).
  • Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-70/2010 (Leyningsdalur).
 • Mál nr. 3/2008, Hörgárbyggð austan Öxnadalsár – Úrskurðarkort
  • Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-74/2010 (Bakkasel, syðri hluti).
  • Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-75/2010 (Almenningur).
  • Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-71/2010 (Vaskárdalur).
  • Dómur Hæstaréttar í máli nr. 24/2014 (Vaskárdalur).
 • Mál nr. 4/2008, Skagafjörður austan Vestari-Jökulsár – Úrskurðarkort aÚrskurðarkort bÚrskurðarkort cÚrskurðarkort d
  • Dómur Héraðsdóms Norðurlands vestra í máli nr. E-24/2010 (Silfrastaðaafrétt og Krossland).
  • Dómur Héraðsdóms Norðurlands vestra í máli nr. E-23/2010 (Austurhluti Hofsafréttar).
  • Dómur Héraðsdóms Norðurlands vestra í máli nr. E-35/2011 (Austurhluti Hofsafréttar).
  • Dómur Hæstaréttar í máli nr. 199/2011 (Austurhluti Hofsafréttar).
  • Dómur Héraðsdóms Norðurlands vestra í máli nr. E-25/2010 (Vesturhluti Hofsafréttar og Lambatungur).
  • Dómur Hæstaréttar í máli nr. 350/2011 (Vesturhluti Hofsafréttar og Lambatungur).
  • Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-32/2010 (Austurdalur og Nýjabæjarafréttur).
  • Dómur Hæstaréttar í máli nr. 743/2014 (Nýjabæjarafréttur).
 • Mál nr. 5/2008, Húnavatnshreppur austan Blöndu og Skagafjörður vestan Vestari-Jökulsár ásamt Hofsjökli – Úrskurðarkort aÚrskurðarkort bÚrskurðarkort cÚrskurðarkort d
  • Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-26/2010 (Eyvindarstaðaheiði og Hraunin).
  • Dómur Hæstaréttar í máli nr. 546/2012 (Eyvindarstaðaheiði og Hraunin).

Austanvert Norðurland (svæði 6)

Úrskurðir í málum nr. 1–5/2007 kveðnir upp 6. júní 2008.

Yfirlitskort (2008)
Heildarútgáfa úrskurða (Ársskýrsla 2008)
Helstu efnisatriði úrskurða


Norðausturland (svæði 5)

Úrskurðir í málum nr. 1–5/2005 kveðnir upp 29. maí 2007.

Yfirlitskort (2007)
Heildarútgáfa úrskurða (Ársskýrsla 2007)
Helstu efnisatriði úrskurða

 • Mál nr. 1/2005, Fljótsdalur og Jökuldalur austan Jökulsár á Jökuldal – Úrskurðarkort
  • Bókun um breytt úrskurðarorð í máli nr. 1/2005 við endurupptöku 12. febrúar 2009 (nyrðri hluti afréttarlandanna Rana og Undir Fellum)
  • Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1170/2008 (Valþjófsstaður).
  • Dómur Hæstaréttar í máli nr. 299/2010 (Valþjófsstaður).
  • Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-350/2007 (Skriðuklaustur).
  • Dómur Hæstaréttar í máli nr. 409/2009 (Skriðuklaustur).
  • Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-352/2007 (Villingadalur).
  • Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-351/2007 (Múli austan vatnaskila).
  • Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-344/2007 (Múli vestan vatnaskila).
 • Mál nr. 2/2005, Jökuldalur norðan og vestan Jökulsár á Jökuldal ásamt Jökulsárhlíð – Úrskurðarkort
  • Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-349/2007 (Brúaröræfi).
  • Dómur Hæstaréttar í máli nr. 102/2009 (Brúaröræfi).
 • Mál nr. 3/2005, Vopnafjarðarhreppur – Úrskurðarkort
  • Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1175/2008 (Hvammsgerði í Vopnafirði).
  • Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1174/2008 (Áslaugarstaðir í Vopnafirði).
  • Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-347/2007 (Landsvæðið norðvestan Hróaldsstaða).
  • Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1172/2008 (Landsvæðið norðvestan Kistufells – Þorvaldsstaðir og Hamar).
  • Dómur Hæstaréttar í máli nr. 293/2010 (Landsvæðið norðvestan Kistufells – Þorvaldsstaðir og Hamar).
  • Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1173/2008 (Mælifell og Selsárvellir).
  • Dómur Hæstaréttar í máli nr. 294/2010 (Mælifell og Selsárvellir).
  • Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1176/2008 (Þorbrandsstaðatungur).
  • Dómur Hæstaréttar í máli nr. 432/2011 (Þorbrandsstaðatungur).
  • Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1171/2008 (Steinvarartunga og hluti Mela).
  • Dómur Hæstaréttar í máli nr. 433/2011 (Steinvarartunga og hluti Mela).
 • Mál nr. 4/2005, Svalbarðshreppur, Þórshafnarhreppur og Skeggjastaðahreppur – Úrskurðarkort
  • Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-345/2007 (Landsvæðið sunnan Kverkártungu).
  • Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-42/2008 (Landsvæðið sunnan Miðfjarðar).
  • Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-43/2008 (Landsvæðið sunnan Þorvaldsstaða).
  • Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-266/2008 (Gunnarsstaðir).
  • Dómur Hæstaréttar í máli nr. 69/2009 (Gunnarsstaðir í Langanesbyggð).
  • Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-138/2008 (Laxárdalur/Dalsheiði í Svalbarðshreppi).
  • Dómur Hæstaréttar í máli nr. 723/2009 (Laxárdalur/Dalsheiði í Svalbarðshreppi).
  • Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-136/2008 (Hvammur/Hvammsheiði í Svalbarðshreppi).
  • Dómur Hæstaréttar í máli nr. 722/2009 (Hvammur/Hvammsheiði í Svalbarðshreppi).
  • Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-134/2008 (Vatnsendi í Svalbarðshreppi).
  • Dómur Hæstaréttar í máli nr. 748/2009 (Vatnsendi í Svalbarðshreppi).
  • Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-137/2008 (Þverfellsland).
  • Dómur Hæstaréttar í máli nr. 749/2009 (Þverfellsland).
  • Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-133/2008 (Hvappur).
  • Dómur Hæstaréttar í máli nr. 750/2009 (Hvappur).
  • Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-132/2008 (Grímólfsártunga).
  • Dómur Hæstaréttar í máli nr. 517/2009 (Grímólfsártunga).
  • Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-135/2008 (Heiðarmúli).
  • Dómur Hæstaréttar í máli nr. 379/2009 (Heiðarmúli).
 • Mál nr. 5/2005, Öxarfjarðarhreppur – Úrskurðarkort
  • Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-107/2008 (Sameignarland Fagradals, Víðirhóls, Hólssels og Nýhóls).
  • Dómur Hæstaréttar í máli nr. 40/2011 (Sameignarland Fagradals, Víðirhóls, Hólssels og Nýhóls).
  • Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-108/2008 (Hvannstaðir).
  • Dómur Hæstaréttar í máli nr. 56/2011 (Hvannstaðir).
  • Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-106/2008 (Grímsstaðir og Grímstunga á Hólsfjöllum).
  • Dómur Hæstaréttar í máli nr. 75/2011 (Grímsstaðir og Grímstunga á Hólsfjöllum).

Suðvesturland (svæði 4)

Úrskurðir í málum nr. 1–6/2004 kveðnir upp 31. maí 2006.

Yfirlitskort (2006)
Heildarútgáfa úrskurða (Ársskýrsla 2005-2006): fyrri hluti – seinni hluti
Útdráttur úr úrskurðum

 • Mál nr. 1/2004, Grindavík og Vatnsleysa – Úrskurðarkort
 • Mál nr. 2/2004, Stór-Reykjavík – Úrskurðarkort
  • Dómur Hæstaréttar í máli nr. 685/2008 (Afrétt Seltjarnarneshrepps hins forna).
  • Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-515/2007 (Afrétt Seltjarnarness hins forna).
  • Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-329/2007 (Mosfellsheiði).
  • Dómur Hæstaréttar í máli nr. 768/2009 (Hluti Álftanesskóga).
  • Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-521/2007 (Hluti Álftanesskóga).
 • Mál nr. 3/2004 og 4/2004 (sameinuð), Kjalarnes og Kjós – Úrskurðarkort
  • Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-519/2007 (Ingunnarstaðir og Hrísakot).
 • Mál nr. 5/2004, Grafningur – Úrskurðarkort
  • Dómur Hæstaréttar í máli nr. 617/2012 (Jarðamerki gagnvart Ölfusafrétti).
  • Dómur Hæstaréttar í máli nr. 184/2009 (Jarðamerki gagnvart Ölfusafrétti).
  • Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-611/2010 (Orkuveita Reykjavíkur gegn íslenska ríkinu og tilteknum jörðum í Ölfusi og Grímsnes- og Grafningshreppi).
 • Mál nr. 6/2004, Ölfus – Úrskurðarkort
  • Dómur Hæstaréttar í máli nr. 617/2012 (Jarðamerki gagnvart Ölfusafrétti).
  • Dómur Hæstaréttar í máli nr. 184/2009 (Jarðamerki gagnvart Ölfusafrétti).
  • Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-15/2007 (Landsvæði sem Orkuveita Reykjavíkur keypti úr jörðum í Ölfusi).
  • Dómur Hæstaréttar í máli nr. 75/2009 (Litli-Saurbær).
  • Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-12/2007 (Litli-Saurbær).
  • Dómur Hæstaréttar í máli nr. 198/2009 (Selvogs- og Ölfusafréttir).
  • Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-13/2007 (Ölfus- og Selvogsafréttir).

Rangárvallasýsla og Vestur-Skaftafellssýsla (svæði 3)

Úrskurðir í málum nr. 1–9/2003 kveðnir upp 10. desember 2004.

Yfirlitskort (2004)
Heildarútgáfa úrskurða (Ársskýrsla 2004)

 • Mál nr. 1/2003, Ásahreppur og fyrrum Djúpárhreppur, nú í Rangárþingi ytra, ásamt Holtamannaafrétti – Úrskurðarkort
 • Mál nr. 2/2003, Holta- og Landsveit ásamt Landmannaafrétti í Rangárþingi ytra – Úrskurðarkort
 • Mál nr. 3/2003, fyrrum Rangárvallahreppur, nú í Rangárþingi ytra – Úrskurðarkort
  • Dómur Hæstaréttar í máli nr. 571/2006 (Vestasti hluti Rangárvallaafréttar).
  • Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-463/2005 (Vestasti hluti Rangárvallaafréttar).
 • Mál nr. 4/2003, fyrrum Fljótshlíðar-, Hvol- og Vestur- og Austur-Landeyjahreppar, nú í Rangárþingi eystra – Úrskurðarkort
  • Dómur Hæstaréttar í máli nr. 27/2007 (Fljótshlíðarafréttur).
  • Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-488/2005 (Fljótshlíðarafréttur).
 • Mál nr. 5/2003, Eyjafjallasvæði og Þórsmörk í Rangárþingi eystra – Úrskurðarkort
  • Bókun um breytt úrskurðarorð í máli nr. 5/2003 við endurupptöku 6. september 2005 (Skógafjall)
  • Dómur Hæstaréttar í máli nr. 25/2007 (Almenningar).
  • Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-490/2005 (Almenningar).
  • Dómur Hæstaréttar í máli nr. 2/2007 (Hólatungur og Borgartungur).
  • Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-492/2005 (Hólatungur og Borgartungur).
  • Dómur Hæstaréttar í máli nr. 26/2007 (Merkurtungur).
  • Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-494/2005 (Merkurtungur).
  • Dómur Hæstaréttar í máli nr. 24/2007 (Skógafjall).
  • Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-489/2005 (Skógafjall).
  • Dómur Hæstaréttar í máli nr. 28/2007 (Stakkholt).
  • Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-491/2005 (Stakkholt).
  • Dómur Hæstaréttar í máli nr. 23/2007 (Steinsholt).
  • Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-495/2005 (Steinsholt).
  • Dómur Hæstaréttar í máli nr. 22/2007 (Þórsmörk og Goðaland).
  • Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-493/2005 (Þórsmörk og Goðaland).
 • Mál nr. 6/2003, Mýrdalshreppur – Úrskurðarkort
  • Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-487/2005 (Hjörleifshöfði, Höfðabrekka, Kerlingadalur, Litla- og Stóra-Heiði og Dalajarðir).
  • Dómur Hæstaréttar í máli nr. 448/2006 (Stórhöfði).
  • Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-498/2005 (Stórhöfði).
  • Dómur Hæstaréttar í máli nr. 536/2006 (Hvítmaga).
  • Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-499/2005 (Hvítmaga).
 • Mál nr. 7/2003, Álftaver og Skaftártunga, sveitarfélaginu Skaftárhreppi – Úrskurðarkort
  • Dómur Hæstaréttar í máli nr. 99/2007 (Skaftártunguafréttur).
  • Dómur Hæstaréttar í máli nr. 650/2006 (Skaftártunguafréttur).
  • Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-532/2005 (Skaftártunguafréttur).
 • Mál nr. 8/2003, Síða, Landbrot og Brunasandur ásamt fyrrum Leiðvallarhreppi, nú í Skaftárhreppi – Úrskurðarkort
  • Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-496/2005 (Dalshöfði og Brattland).
  • Dómur Hæstaréttar í máli nr. 79/2007 (Mörtunga og Prestbakkajarðir).
  • Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-534/2005 (Mörtunga og Prestbakkajarðir).
 • Mál nr. 9/2003, Fljótshverfi í Skaftárhreppi – Úrskurðarkort
  • Dómur Hæstaréttar í máli nr. 47/2007 (Núpsstaður o.fl.).
  • Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-486/2005 (Núpsstaður o.fl.).
  • Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-496/2005 (Dalshöfði og Brattland).

Sveitarfélagið Hornafjörður (svæði 2)

Úrskurðir í málum nr. 1–5/2001 kveðnir upp 14. nóvember 2003.

Yfirlitskort (2003)
Heildarútgáfa úrskurða (Ársskýrsla 2003)


Árnessýsla (svæði 1)

Úrskurðir í málum nr. 1–7/2000 kveðnir upp 21. mars 2002.

Yfirlitskort (2002)
Heildarútgáfa úrskurða (Ársskýrsla 1998-2002): fyrri hlutiseinni hluti


Mörk sveitarfélaga

Úrskurður í máli nr. S-1/2011 kveðinn upp 20. júní 2014.


Kort eru birt með leyfi Landmælinga Íslands [L02030013 og L05040005]