Eftir uppkvaðningu úrskurða 5. nóvember 2024 í málum á Austfjörðum (svæði 11) hefur óbyggðanefnd lokið umfjöllun um sextán af sautján svæðum og málsmeðferð á meginlandinu er lokið. Eftir stendur að fjalla um eyjar og sker umhverfis landið (svæði 12). 36,6% lands sem nefndin hefur lokið meðferð á teljast til þjóðlendna en 63,4% eru eignarlönd, að teknu tilliti til endanlegra niðurstaðna dómstóla. Heildarfjöldi skjala sem lögð hafa verið fram og rannsökuð við meðferð óbyggðanefndar á svæðum 1–11 er 36.607, að meðtöldum framlögðum hliðsjónargögnum.
Á eftirfarandi yfirlitskortum má sjá stöðu einstakra landsvæða m.t.t. málsmeðferðar óbyggðanefndar og legu þjóðlendna að teknu tilliti til dómsúrlausna. Því næst eru svonefndar Almennar niðurstöður óbyggðanefndar, þar sem gerð er grein fyrir athugunum og niðurstöðum um nokkrar staðreyndir og lagaatriði sem almenna þýðingu geta haft við úrlausn þjóðlendumála. Loks eru birtir allir úrskurðir óbyggðanefndar sem kveðnir hafa verið upp ásamt yfirlitskortum um einstök mál og tenglum á dóma sem fallið hafa.
Yfirlit (öll svæði)
- Yfirlitskort – staða þjóðlendumála á landinu öllu (5. nóvember 2024)
- Yfirlitskort – þjóðlendulínur á svæðum 1–11 (5. nóvember 2024)
Almenn atriði (öll svæði)
- Almennar niðurstöður óbyggðanefndar (uppfærðar í nóvember 2024)
Svæði 11
Austfirðir
Úrskurðir í málum nr. 1–4/2022 kveðnir upp 5. nóvember 2024. Útdráttur úr úrskurðunum birtist í Lögbirtingablaði 8. nóvember 2024.
Yfirlitskort (2024)
Helstu efnisatriði úrskurða
- Mál nr. 1/2022, úrskurður: Útmannasveit, Borgarfjörður, Víkur og Loðmundarfjörður – Úrskurðarkort
- Mál nr. 2/2022, úrskurður: Landsvæði milli Norðfjarðar og Skriðdals – Úrskurðarkort
- Mál nr. 3/2022, úrskurður: Gilsárdalsafrétt, sunnanverður Skriðdalshreppur og Breiðdalur – Úrskurðarkort
- Mál nr. 4/2022, úrskurður: Landsvæði inn af Hamarsfirði og Álftafirði – Úrskurðarkort
Málsmeðferð skv. 1. málsl. 7. mgr. 10. gr. þjóðlendulaga
Úrskurðir í málum nr. 1–5/2023 kveðnir upp 17. október 2024. Útdráttur úr úrskurðunum birtist í Lögbirtingablaði 21. október 2024.
- Mál nr. 1/2023, úrskurður: Austurland og Norðausturland
- Mál nr. 2/2023, úrskurður: Norðurland
- Mál nr. 3/2023, úrskurður: Vesturland – Úrskurðarkort
- Mál nr. 4/2023, úrskurður: Strandir – Úrskurðarkort
- Mál nr. 5/2023, úrskurður: Norðurmörk Auðkúluheiðar – Úrskurðarkort
Svæði 10B
Ísafjarðarsýslur
Úrskurðir í málum nr. 1–8/2021 kveðnir upp miðvikudaginn 30. ágúst 2023. Útdráttur úr úrskurðunum birtist í Lögbirtingablaði 5. september 2023.
Yfirlitskort (2023)
Helstu efnisatriði úrskurða
- Mál nr. 1/2021, úrskurður: Fjalllendi norðan Geirþjófsfjarðar – Úrskurðarkort
- Mál nr. 2/2021, úrskurður: Fjalllendi milli Arnarfjarðar og Dýrafjarðar – Úrskurðarkort
- Mál nr. 3/2021, úrskurður: Fjalllendi milli Dýrafjarðar og Önundarfjarðar auk Nesdals – Úrskurðarkort
- Mál nr. 4/2021, úrskurður: Fjalllendi milli Ísafjarðardjúps, Álftafjarðar og Önundarfjarðar, auk Stigahlíðar – Úrskurðarkort
- Mál nr. 5/2021, úrskurður: Fjalllendi við innanverðan Arnarfjörð og Dýrafjörð ásamt landsvæðum sunnan Ísafjarðardjúps – Úrskurðarkort
- Mál nr. 6/2021, úrskurður: Fjalllendi upp af Langadalsströnd – Úrskurðarkort
- Mál nr. 7/2021, úrskurður: Drangajökull og landsvæði umhverfis hann – Úrskurðarkort
- Mál nr. 8/2021, úrskurður: Sléttuhreppur og norðanverður Grunnavíkurhreppur – Úrskurðarkort
Svæði 10C
Barðastrandarsýslur
Úrskurðir í málum nr. 1–4/2020 kveðnir upp 22. desember 2020. Útdráttur úr úrskurðunum birtist í Lögbirtingablaði 30. desember 2020.
Yfirlitskort (2020)
Helstu efnisatriði úrskurða
- Mál nr. 1/2020, úrskurður: Bæjarbjarg – Úrskurðarkort
- Mál nr. 2/2020, úrskurður: Austurhluti fyrrum Barðastrandarhrepps – Úrskurðarkort
- Mál nr. 3/2020, úrskurður: Skálmardalsheiði og hluti Þingmannaheiðar – Úrskurðarkort
- Viðauki við mál nr. 3/2020, 30. ágúst 2023 – Endurupptaka – Úrskurðarkort
- Mál nr. 4/2020, úrskurður: Hvannahlíð – Úrskurðarkort
Svæði 10A
Strandasýsla ásamt fyrrum Bæjarhreppi
Úrskurður í máli nr. 1/2019 kveðinn upp 21. febrúar 2020. Útdráttur úr úrskurðinum birtist í Lögbirtingablaði 25. febrúar 2020.
Yfirlitskort (2020)
Helstu efnisatriði úrskurðar í máli nr. 1/2019
- Mál nr. 1/2019, úrskurður: Suðausturhluti Drangajökuls – Úrskurðarkort
Málsmeðferð skv. 1. málsl. 7. mgr. 10. gr. þjóðlendulaga:
Úrskurður í máli nr. 4/2023 kveðinn upp 17. október 2024. Útdráttur úr úrskurðinum birtist í Lögbirtingablaði 21. október 2024.
- Mál nr. 4/2023, úrskurður: Strandir – Úrskurðarkort
Svæði 9B
Snæfellsnes ásamt fyrrum Kolbeinsstaðahreppi og fyrrum Skógarstrandarhreppi
Úrskurðir í málum nr. 1–4/2018 kveðnir upp 15. ágúst 2019. Útdráttur úr úrskurðunum birtist í Lögbirtingablaði 23. ágúst 2019.
Yfirlitskort (2019)
Helstu efnisatriði úrskurða
- Mál nr. 1/2018, úrskurður: Snæfellsjökull og landsvæði sunnan og austan hans – Úrskurðarkort
- Hamraendar:
- Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-124/2020, dags. 10. júní 2022
- Dómur Landsréttar í máli nr. 430/2022, dags. 7. júní 2024
- Beiðni um áfrýjunarleyfi til Hæstaréttar hafnað með ákvörðun nr. 2024-96, dags. 24. okt. 2024
- Stóru-Hnausar:
- Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-125/2020, dags. 10. júní 2022
- Dómur Landsréttar í máli nr. 431/2022, dags. 7. júní 2024
- Beiðni um áfrýjunarleyfi til Hæstaréttar hafnað með ákvörðun nr. 2024-97, dags. 24. okt. 2024
- Hellnar:
- Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-122/2020, dags. 10. júní 2022
- Dómur Landsréttar í máli nr. 433/2022, dags. 7. júní 2024
- Beiðni um áfrýjunarleyfi til Hæstaréttar hafnað með ákvörðun nr. 2024-99, dags. 24. okt. 2024
- Miðvellir:
- Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-123/2020, dags. 10. júní 2022
- Dómur Landsréttar í máli nr. 432/2022, dags. 7. júní 2024
- Beiðni um áfrýjunarleyfi til Hæstaréttar hafnað með ákvörðun nr. 2024-98, dags. 24. okt. 2024
- Hamraendar:
- Mál nr. 2/2018, úrskurður: Landsvæði milli Hraunhafnardals, Mælifells og Bjarnarfossdals – Úrskurðarkort
- Mál nr. 3/2018, úrskurður: Eyrarbotn – Úrskurðarkort
- Mál nr. 4/2018, úrskurður: Fjalllendið milli Elliða og Lágafells auk Baulárvalla – Úrskurðarkort
Svæði 9A
Dalasýsla að undanskildum fyrrum Skógarstrandarhreppi
Úrskurðir í málum nr. 1–3/2016 kveðnir upp 3. maí 2018.
Yfirlitskort (2018)
- Mál nr. 1/2016, úrskurður: Flekkudalur og Svínadalur – Úrskurðarkort
- Málskostnaður:
- Bókun um breytt úrskurðarorð í máli nr. 1/2016 við endurupptöku 23. ágúst 2018
- Landsvæði vestan Skothryggs:
- Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-87/2018, dags. 29. janúar 2024
- Málskostnaður:
- Mál nr. 2/2016, úrskurður: Haukadalshreppur og Miðdalahreppur austan Miðár – Úrskurðarkort
- Jörfaafréttur:
- Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-85/2018, dags. 29. desember 2022
- Dómur Landsréttar í máli nr. 41/2023, dags. 10. október 2024
- Stóra-Vatnshornsmúli:
- Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-86/2018, dags. 29. desember 2022
- Dómur Landsréttar í máli nr. 40/2023, dags. 10. október 2024
- Jörfaafréttur:
- Mál nr. 3/2016, úrskurður: Hörðudalshreppur og Miðdalahreppur vestan Miðár – Úrskurðarkort
- Vesturhluti Víðimúla:
- Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-14/2019, dags. 24. janúar 2023
- Vesturhluti Víðimúla:
Svæði 8B
Mýra- og Borgarfjarðarsýsla að undanskildum fyrrum Kolbeinsstaðahreppi ásamt Langjökli
Úrskurðir í málum nr. 1–5/2014 kveðnir upp 11. október 2016, 3. maí 2018 í enduruppteknum málum nr. 1–2/2014 og 21. júní 2019 í enduruppteknu máli nr. 1/2014.
Yfirlitskort (2018)
- Mál nr. 1/2014, úrskurður: Landsvæði milli Hítarvatns og Fossdalsár – Úrskurðarkort
- Veiðiréttur fyrir norðurbakka Langár. Beitarréttur og afréttarnot í Langavatnsdal:
- Viðauki II við mál nr. 1/2014, 21. júní 2019 – Endurupptaka
- Mörk milli svæða 8B og 9A:
- Viðauki I við mál nr. 1/2014, 3. maí 2018 – Endurupptaka – Úrskurðarkort
- Fjalllendi Borgarhrepps:
- Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-76/2017, 28. apríl 2021
- Dómur Landsréttar í máli nr. 514/2021, 4. nóv. 2022
- Beiðni um áfrýjunarleyfi til Hæstaréttar hafnað með ákvörðun nr. 2022-151, dags. 31. janúar 2023
- Fjalllendi Hraunhrepps:
- Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-78/2017, 28. apríl 2021
- Dómur Landsréttar í máli nr. 515/2021, 4. nóv. 2022
- Beiðni um áfrýjunarleyfi til Hæstaréttar hafnað með ákvörðun nr. 2022-152, dags. 31. janúar 2023
- Veiðiréttur fyrir norðurbakka Langár. Beitarréttur og afréttarnot í Langavatnsdal:
- Mál nr. 2/2014, úrskurður: Hluti fyrrum Norðurárdalshrepps – Úrskurðarkort
- Mörk milli svæða 8B og 9A:
- Viðauki við mál nr. 2/2014, 3. maí 2018 – Endurupptaka – Úrskurðarkort
- Austurhluti Ystutunguafréttar (Selland Stafholtskirkju):
- Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-64/2017, 6. júlí 2020
- Dómur Landsréttar í máli nr. 490/2020, 3. júní 2022
- Beiðni um áfrýjunarleyfi til Hæstaréttar hafnað með ákvörðun nr. 2022-98, dags. 10. okt. 2022
- Mörk milli svæða 8B og 9A:
- Mál nr. 3/2014, úrskurður: Hvítársíða, Þverárhlíð og Norðurárdalur – Úrskurðarkort
- Tvídægra, Sámsstaðaselland, Reykholtsselland, austurhluti Síðumúlaskógar og Helgavatnsselland:
- Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-70/2017, 31. jan. 2020
- Dómur Landsréttar í máli nr. 104/2020, 28. maí 2021.
- Tvídægra, Sámsstaðaselland, Reykholtsselland, austurhluti Síðumúlaskógar og Helgavatnsselland:
- Mál nr. 4/2014, úrskurður: Arnarvatnsheiði, Geitland og Langjökull – Úrskurðarkort
- Landsvæði sunnan Geitlands:
- Bókun um breytt úrskurðarorð í máli nr. 4/2014, leiðrétting 9. janúar 2017
- Arnarvatnsheiði og sameignarland Kalmanstungu I og II:
- Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-65/2017, 22. nóv. 2019
- Landsvæði sunnan Geitlands:
- Mál nr. 5/2014, úrskurður: Fyrrum Lundarreykjadalshreppur og hluti fyrrum Hálsahrepps – Úrskurðarkort
- Þóreyjartungur:
- Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-66/2017, 10. apríl 2019
- Dómur Landsréttar í máli nr. 322/2019, 16. okt. 2020
- Áfrýjunarleyfi samþykkt í Hæstarétti með ákvörðun nr. 2020-254, 22. des. 2020
- Dómur Hæstaréttar í máli nr. 41/2020, 13. okt. 2021
- Þóreyjartungur:
Málsmeðferð skv. 1. málsl. 7. mgr. 10. gr. þjóðlendulaga:
Úrskurður í máli nr. 3/2023 kveðinn upp 17. október 2024. Útdráttur úr úrskurðinum birtist í Lögbirtingablaði 21. október 2024.
- Mál nr. 3/2023, úrskurður: Vesturland – Úrskurðarkort
Svæði 8A
Norðvesturland: Húnavatnssýsla vestan Blöndu ásamt Skaga
Úrskurðir í málum nr. 1–5/2013 kveðnir upp 19. desember 2014.
Yfirlitskort (2014)
- Mál nr. 1/2013, úrskurður: Skagi – Úrskurðarkort a – Úrskurðarkort b
- Fannlaugarstaðir:
- Dómur Héraðsdóms Norðurlands vestra í máli nr. E-23/2015, 31. des. 2018
- Dómur Landsréttar í máli nr. 63/2019, 2. okt. 2020
- Beiðni um áfrýjunarleyfi til Hæstaréttar hafnað með ákvörðun nr. 2020-250, dags. 15. des. 2020
- Skrapatunguafrétt:
- Dómur Héraðsdóms Norðurlands vestra í máli nr. E-24/2015, 31. des. 2018
- Fannlaugarstaðir:
- Mál nr. 2/2013, úrskurður: Húnavatnshreppur – Úrskurðarkort a – Úrskurðarkort b – Úrskurðarkort c – Úrskurðarkort d
- Auðkúluheiði:
- Dómur Héraðsdóms Norðurlands vestra í máli nr. E-28/2015, 14. feb. 2019
- Dómur Landsréttar í máli nr. 184/2019, 2. okt. 2020
- Beiðni um áfrýjunarleyfi til Hæstaréttar hafnað með ákvörðun nr. 2020-248, dags. 25. nóv. 2020
- Forsæludalskvíslar:
- Dómur Héraðsdóms Norðurlands vestra í máli nr. E-29/2015, 14. feb. 2019
- Dómur Landsréttar í máli nr. 190/2019, 2. okt. 2020
- Auðkúluheiði:
- Mál nr. 3/2013, úrskurður: Húnaþing vestra, syðri hluti – Úrskurðarkort a – Úrskurðarkort b – Úrskurðarkort c
- Mál nr. 4/2013, úrskurður: Vatnsnes – Úrskurðarkort
Málsmeðferð skv. 1. málsl. 7. mgr. 10. gr. þjóðlendulaga:
Úrskurðir í málum nr. 2/2023 og 5/2023 kveðnir upp 17. október 2024. Útdráttur úr úrskurðunum birtist í Lögbirtingablaði 21. október 2024.
- Mál nr. 2/2023, úrskurður: Norðurland
- Mál nr. 5/2023, úrskurður: Norðurmörk Auðkúluheiðar – Úrskurðarkort
Svæði 7B
Vestanvert Norðurland, nyrðri hluti: Tröllaskagi norðan Öxnadalsheiðar
Úrskurðir í málum nr. 1–2/2009 kveðnir upp 10. október 2011.
Yfirlitskort (2011)
Heildarútgáfa úrskurða: Ársskýrsla 2010–2011
Helstu efnisatriði úrskurða
- Mál nr. 1/2009, úrskurður: Eyjafjörður ásamt Lágheiði en án Almennings norðan Hrauna – Úrskurðarkort a – Úrskurðarkort b
- Bakkasel, nyrðri hluti:
- Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-195/2012, 30. okt. 2013
- Stífluafrétt og Lágheiði, Flókadalsafrétt, Hrollleifsdalsafrétt, Unadals- og Deildardalsafrétt:
- Dómur Héraðsdóms Norðurlands vestra í máli nr. E-50/2012, 5. júní 2015
- Hnjótafjall:
- Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-196/2012, 2. feb. 2016
- Dómur Hæstaréttar í máli nr. 322/2016, 10. nóv. 2016
- Skíðadalsafrétt:
- Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-197/2012, 5. feb. 2016
- Dómur Hæstaréttar í máli nr. 323/2016, 10. nóv 2016
- Þorvaldsdalsafrétt:
- Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-175/2012, 28. júlí 2016
- Bakkasel, nyrðri hluti:
- Mál nr. 2/2009, úrskurður: Skagafjörður ásamt Almenningi norðan Hrauna en án Lágheiðar – Úrskurðarkort a – Úrskurðarkort b
- Silfrastaðaafréttur og Krossland:
- Dómur Héraðsdóms Norðurlands vestra í máli nr. E-24/2010, 13. maí 2013
- Stífluafrétt og Lágheiði, Flókadalsafrétt, Hrollleifsdalsafrétt, Unadals- og Deildardalsafrétt:
- Dómur Héraðsdóms Norðurlands vestra í máli nr. E-50/2012, 5. júní 2015
- Silfrastaðaafréttur og Krossland:
Svæði 7A
Vestanvert Norðurland, syðri hluti
Úrskurðir í málum nr. 1–5/2008 kveðnir upp 19. júní 2009.
Yfirlitskort (2009)
Heildarútgáfa úrskurða: Ársskýrsla 2009: fyrri hluti – seinni hluti
Helstu efnisatriði úrskurða í málum nr. 1–5/2008
- Mál nr. 1/2008, úrskurður: Eyjafjarðarsveit austan Eyjafjarðarár ásamt vestanverðum Bleiksmýrardal – Úrskurðarkort a – Úrskurðarkort b – Úrskurðarkort c
- Möðruvallaafréttur:
- Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-19/2010, 24. júlí 2012
- Dómur Hæstaréttar í máli nr. 656/2012, 19. sept. 2013
- Æsustaðatungur:
- Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-72/2010, 17. des. 2012
- Bleiksmýrardalur vestan Fnjóskár:
- Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-20/2010, 15. mars 2012
- Dómur Hæstaréttar í máli nr. 413/2012, 26. sept. 2013
- Hólaafréttur og Jórunnarstaðatungur:
- Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-33/2010, 30. sept. 2015
- Dómur Hæstaréttar í máli nr. 850/2015, 29. sept. 2016
- Möðruvallaafréttur:
- Mál nr. 2/2008, úrskurður: Eyjafjarðarsveit vestan Eyjafjarðarár – Úrskurðarkort
- Arnarstaðatungur:
- Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-73/2010, 8. okt. 2015
- Dómur Hæstaréttar í máli nr. 20/2016, 13. okt. 2016
- Torfufell, Hólsgerði og Úlfá:
- Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-34/2010, 22. okt. 2015
- Dómur Hæstaréttar í máli nr. 59/2016, 20. okt. 2016
- Hvassafellsdalur:
- Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-36/2010, 29. nóv. 2016
- Dómur Hæstaréttar í máli nr. 94/2017, 28, sept. 2017
- Afréttur Stóradals:
- Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-35/2010, 11. nóv. 2016
- Dómur Hæstaréttar í máli nr. 93/2017, 28. sept. 2017
- Leyningsdalur:
- Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-70/2010, 4. nóv. 2016
- Arnarstaðatungur:
- Mál nr. 3/2008, úrskurður: Hörgárbyggð austan Öxnadalsár – Úrskurðarkort
- Bakkasel, syðri hluti:
- Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-74/2010, 15. okt. 2013
- Almenningur:
- Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-75/2010, 14. okt. 2013
- Vaskárdalur:
- Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-71/2010, 11. okt. 2013
- Dómur Hæstaréttar í máli nr. 24/2014, 18. sept. 2014
- Bakkasel, syðri hluti:
- Mál nr. 4/2008, úrskurður: Skagafjörður austan Vestari-Jökulsár – Úrskurðarkort a – Úrskurðarkort b – Úrskurðarkort c – Úrskurðarkort d
- Silfrastaðaafrétt og Krossland:
- Dómur Héraðsdóms Norðurlands vestra í máli nr. E-24/2010, 13. maí 2013
- Austurhluti Hofsafréttar:
- Dómur Héraðsdóms Norðurlands vestra í máli nr. E-23/2010, 4. mars 2011
- Dómur Héraðsdóms Norðurlands vestra í máli nr. E-35/2011, 28. nóv. 2012
- Dómur Hæstaréttar í máli nr. 199/2011, 11. apríl 2011
- Vesturhluti Hofsafréttar og Lambatungur:
- Dómur Héraðsdóms Norðurlands vestra í máli nr. E-25/2010, 4. mars 2011
- Dómur Hæstaréttar í máli nr. 350/2011, 27. sept. 2012
- Austurdalur og Nýjabæjarafréttur:
- Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-32/2010, 21. ágúst 2014 (Austurdalur og Nýjabæjarafréttur)
- Dómur Hæstaréttar í máli nr. 743/2014, 22. okt. 2015 (Nýjabæjarafréttur)
- Silfrastaðaafrétt og Krossland:
- Mál nr. 5/2008, úrskurður: Húnavatnshreppur austan Blöndu og Skagafjörður vestan Vestari-Jökulsár ásamt Hofsjökli – Úrskurðarkort a – Úrskurðarkort b – Úrskurðarkort c – Úrskurðarkort d
- Eyvindarstaðaheiði og Hraunin:
- Dómur Héraðsdóms Norðurlands vestra í máli nr. E-26/2010, 12. mars 2012
- Dómur Hæstaréttar í máli nr. 546/2012, 28. nóv. 2013
- Eyvindarstaðaheiði og Hraunin:
Málsmeðferð skv. 1. málsl. 7. mgr. 10. gr. þjóðlendulaga:
Úrskurður í máli nr. 2/2023 kveðinn upp 17. október 2024. Útdráttur úr úrskurðinum birtist í Lögbirtingablaði 21. október 2024.
- Mál nr. 2/2023, úrskurður: Norðurland
Svæði 6
Austanvert Norðurland
Úrskurðir í málum nr. 1–5/2007 kveðnir upp 6. júní 2008.
Yfirlitskort (2008)
Heildarútgáfa úrskurða: Ársskýrsla 2008
Helstu efnisatriði úrskurða
- Mál nr. 1/2007, úrskurður: Mývatnsöræfi og Ódáðahraun – Úrskurðarkort a – Úrskurðarkort b – Úrskurðarkort c
- Reykjahlíð:
- Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-68/2009, 27. okt. 2011
- Dómur Hæstaréttar í máli nr. 65/2012, 20. sept. 2012
- Krepputunga:
- Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-321/2008, 25. maí 2009
- Dómur Hæstaréttar í máli nr. 473/2009, 16. sept. 2010
- Framdalaafréttur:
- Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-69/2009, 16. maí 2011
- Reykjahlíð:
- Mál nr. 2/2007, úrskurður: Tjörnes og Þeistareykir – Úrskurðarkort
- Mál nr. 3/2007, úrskurður: Þingeyjarsveit sunnan Ljósavatnsskarðs og vestan Skjálfandafljóts – Úrskurðarkort a – Úrskurðarkort b
- Mjóidalur, hluti Sörlastaða, Kambfellskjálkaland, Hjaltadalur og Bleiksmýrardalur austan Fnjóskár:
- Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-67/2009, 13. mars 2012
- Dómur Hæstaréttar í máli nr. 411/2012, 26. sept. 2013
- Mjóidalur, hluti Sörlastaða, Kambfellskjálkaland, Hjaltadalur og Bleiksmýrardalur austan Fnjóskár:
- Mál nr. 4/2007, úrskurður: Kinnar- og Víknafjöll ásamt Flateyjardalsheiði austan Dalsár – Úrskurðarkort
- Mál nr. 5/2007, úrskurður: Grýtubakkahreppur ásamt Flateyjardalsheiði vestan Dalsár – Úrskurðarkort
Svæði 5
Norðausturland
Úrskurðir í málum nr. 1–5/2005 kveðnir upp 29. maí 2007.
Yfirlitskort (2007)
Heildarútgáfa úrskurða: Ársskýrsla 2007
Helstu efnisatriði úrskurða
- Mál nr. 1/2005, úrskurður: Fljótsdalur og Jökuldalur austan Jökulsár á Jökuldal – Úrskurðarkort
- Nyrðri hluti afréttarlandanna Rana og Undir Fellum:
- Bókun um breytt úrskurðarorð í máli nr. 1/2005 við endurupptöku 12. febrúar 2009
- Valþjófsstaður:
- Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1170/2008, 12. feb. 2010
- Dómur Hæstaréttar í máli nr. 299/2010, 10. feb. 2011
- Skriðuklaustur:
- Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-350/2007, 20. apríl 2009
- Dómur Hæstaréttar í máli nr. 409/2009, 25. mars 2010
- Villingadalur:
- Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-352/2007, 20. apríl 2009
- Múli vestan vatnaskila:
- Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-344/2007, 20. apríl 2009
- Múli austan vatnaskila:
- Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-351/2007, 20. apríl 2009
- Nyrðri hluti afréttarlandanna Rana og Undir Fellum:
- Mál nr. 2/2005, úrskurður: Jökuldalur norðan og vestan Jökulsár á Jökuldal ásamt Jökulsárhlíð – Úrskurðarkort
- Brúaröræfi:
- Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-349/2007, 10. des. 2008
- Dómur Hæstaréttar í máli nr. 102/2009, 24. sept. 2009
- Brúaröræfi:
- Mál nr. 3/2005, úrskurður: Vopnafjarðarhreppur – Úrskurðarkort
- Hvammsgerði í Vopnafirði:
- Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1175/2008, 30. júní 2010
- Áslaugarstaðir í Vopnafirði:
- Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1174/2008, 30. júní 2010
- Landsvæðið norðvestan Hróaldsstaða:
- Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-347/2007, 5. mars 2010
- Landsvæðið norðvestan Kistufells – Þorvaldsstaðir og Hamar:
- Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1172/2008, 8. des. 2009
- Dómur Hæstaréttar í máli nr. 293/2010, 22. sept. 2011
- Mælifell og Selsárvellir:
- Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1173/2008, 8. des. 2009
- Dómur Hæstaréttar í máli nr. 294/2010, 22. sept. 2011
- Þorbrandsstaðatungur:
- Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1176/2008, 14. apríl 2011
- Dómur Hæstaréttar í máli nr. 432/2011, 28. feb. 2011
- Steinvarartunga og hluti Mela:
- Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1171/2008, 14. apríl 2011
- Dómur Hæstaréttar í máli nr. 433/2011, 21. feb. 2013
- Hvammsgerði í Vopnafirði:
- Mál nr. 4/2005, úrskurður: Svalbarðshreppur, Þórshafnarhreppur og Skeggjastaðahreppur – Úrskurðarkort
- Landsvæðið sunnan Kverkártungu:
- Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-345/2007, 5. mars. 2010
- Landsvæðið sunnan Miðfjarðar:
- Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-42/2008, 5. mars. 2010
- Landsvæðið sunnan Þorvaldsstaða:
- Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-43/2008, 5. mars. 2010
- Gunnarsstaðir:
- Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-266/2008, 2. des. 2008
- Dómur Hæstaréttar í máli nr. 69/2009, 19. nóv. 2009
- Laxárdalur/Dalsheiði í Svalbarðshreppi:
- Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-138/2008, 16. sept. 2009.
- Dómur Hæstaréttar í máli nr. 723/2009, 7. okt. 2010.
- Hvammur/Hvammsheiði í Svalbarðshreppi:
- Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-136/2008, 16. sept. 2009.
- Dómur Hæstaréttar í máli nr. 722/2009, 7. okt. 2010.
- Vatnsendi í Svalbarðshreppi:
- Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-134/2008, 23. sept. 2009.
- Dómur Hæstaréttar í máli nr. 748/2009, 7. okt. 2010.
- Þverfellsland:
- Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-137/2008, 24. sept. 2009
- Dómur Hæstaréttar í máli nr. 749/2009, 7. okt. 2010
- Hvappur:
- Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-133/2008, 23. sept. 2009
- Dómur Hæstaréttar í máli nr. 750/2009, 7. okt. 2010
- Grímólfsártunga:
- Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-132/2008, 11. júní 2009
- Dómur Hæstaréttar í máli nr. 517/2009, 7. okt. 2010
- Heiðarmúli:
- Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-135/2008, 8. apríl 2009.
- Dómur Hæstaréttar í máli nr. 379/2009, 7. okt. 2010.
- Landsvæðið sunnan Kverkártungu:
- Mál nr. 5/2005, úrskurður: Öxarfjarðarhreppur – Úrskurðarkort
- Sameignarland Fagradals, Víðirhóls, Hólssels og Nýhóls:
- Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-107/2008, 18. okt. 2010
- Dómur Hæstaréttar í máli nr. 40/2011, 29. sept. 2011
- Hvannstaðir:
- Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-108/2008, 26. okt. 2010
- Dómur Hæstaréttar í máli nr. 56/2011, 29. sept. 2011
- Grímsstaðir og Grímstunga á Hólsfjöllum:
- Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-106/2008, 4. nóv 2010
- Dómur Hæstaréttar í máli nr. 75/2011, 29. sept. 2011
- Sameignarland Fagradals, Víðirhóls, Hólssels og Nýhóls:
Málsmeðferð skv. 1. málsl. 7. mgr. 10. gr. þjóðlendulaga:
Úrskurður í máli nr. 1/2023 kveðinn upp 17. október 2024. Útdráttur úr úrskurðinum birtist í Lögbirtingablaði 21. október 2024.
- Mál nr. 1/2023, úrskurður: Austurland og Norðausturland
Svæði 4
Suðvesturland
Úrskurðir í málum nr. 1–6/2004 kveðnir upp 31. maí 2006.
Yfirlitskort (2006)
Heildarútgáfa úrskurða: Ársskýrsla 2005–2006
Helstu efnisatriði úrskurða
- Mál nr. 1/2004, úrskurður: Grindavík og Vatnsleysa – Úrskurðarkort
- Mál nr. 2/2004, úrskurður: Stór-Reykjavík – Úrskurðarkort
- Afréttur Seltjarnarneshrepps hins forna:
- Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-515/2007, 2. júlí 2008
- Dómur Hæstaréttar í máli nr. 685/2008, 29. okt. 2009
- Mosfellsheiði:
- Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-329/2007, 27. mars 2008
- Hluti Álftanesskóga:
- Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-521/2007, 30. júní 2009
- Dómur Hæstaréttar í máli nr. 768/2009, 11. nóv. 2010
- Afréttur Seltjarnarneshrepps hins forna:
- Mál nr. 3/2004 og 4/2004 (sameinuð), úrskurður: Kjalarnes og Kjós – Úrskurðarkort
- Ingunnarstaðir og Hrísakot:
- Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-519/2007, 10. des. 2007
- Ingunnarstaðir og Hrísakot:
- Mál nr. 5/2004, úrskurður: Grafningur – Úrskurðarkort
- Ölfusafréttur: jarðamörk í Grafningi:
- Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-15/2007, 27. jan. 2009
- Dómur Hæstaréttar í máli nr. 184/2009, 3. júní 2010
- Ölfusafréttur: suðurmörk þjóðlendu á Hellisheiði; jarðamörk í Grafningi:
- Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-611/2010, 27. júní 2012
- Dómur Hæstaréttar í máli nr. 617/2012, 10. okt. 2013
- Ölfusafréttur: jarðamörk í Grafningi:
- Mál nr. 6/2004, úrskurður: Ölfus – Úrskurðarkort
- Ölfusafréttur: jarðamörk í Grafningi:
- Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-15/2007, 27. jan. 2009
- Dómur Hæstaréttar í máli nr. 184/2009, 3. júní 2010
- Ölfusafréttur: suðurmörk þjóðlendu á Hellisheiði; jarðamörk í Grafningi:
- Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-611/2010, 27. júní 2012
- Dómur Hæstaréttar í máli nr. 617/2012, 10. okt. 2013
- Litli-Saurbær:
- Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-12/2007, 27. jan. 2009
- Dómur Hæstaréttar í máli nr. 75/2009, 2. mars 2009
- Selvogs- og Ölfusafréttur:
- Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-13/2007, 27. jan. 2009
- Dómur Hæstaréttar í máli nr. 198/2009, 3. júní 2010
- Ölfusafréttur: jarðamörk í Grafningi:
Svæði 3
Rangárvallasýsla og Vestur-Skaftafellssýsla
Úrskurðir í málum nr. 1–9/2003 kveðnir upp 10. desember 2004.
Yfirlitskort (2004)
Heildarútgáfa úrskurða: Ársskýrsla 2004
- Mál nr. 1/2003, úrskurður: Ásahreppur og fyrrum Djúpárhreppur, nú í Rangárþingi ytra, ásamt Holtamannaafrétti – Úrskurðarkort
- Mál nr. 2/2003, úrskurður: Holta- og Landsveit ásamt Landmannaafrétti í Rangárþingi ytra – Úrskurðarkort
- Mál nr. 3/2003, úrskurður: Fyrrum Rangárvallahreppur, nú í Rangárþingi ytra – Úrskurðarkort
- Vestasti hluti Rangárvallaafréttar:
- Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-463/2005, 3. ágúst 2006
- Dómur Hæstaréttar í máli nr. 571/2006, 16. maí 2007
- Vestasti hluti Rangárvallaafréttar:
- Mál nr. 4/2003, úrskurður: Fyrrum Fljótshlíðar-, Hvol- og Vestur- og Austur-Landeyjahreppar, nú í Rangárþingi eystra – Úrskurðarkort
- Fljótshlíðarafréttur:
- Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-488/2005, 17. okt. 2006
- Dómur Hæstaréttar í máli nr. 27/2007, 4. okt. 2007
- Fljótshlíðarafréttur:
- Mál nr. 5/2003, úrskurður: Eyjafjallasvæði og Þórsmörk í Rangárþingi eystra – Úrskurðarkort
- Skógafjall:
- Bókun um breytt úrskurðarorð í máli nr. 5/2003 við endurupptöku 6. september 2005
- Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-489/2005, 17. okt. 2006
- Dómur Hæstaréttar í máli nr. 24/2007, 16. maí 2007
- Almenningar:
- Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-490/2005, 17. okt. 2006
- Dómur Hæstaréttar í máli nr. 25/2007, 14. júní 2007
- Hólatungur og Borgartungur:
- Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-492/2005, 17. okt. 2006
- Dómur Hæstaréttar í máli nr. 2/2007, 31. jan. 2007
- Merkurtungur:
- Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-494/2005, 17. okt. 2006
- Dómur Hæstaréttar í máli nr. 26/2007, 14. júní 2007
- Stakkholt:
- Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-491/2005, 17. okt. 2006
- Dómur Hæstaréttar í máli nr. 28/2007, 14. júní 2007
- Steinsholt:
- Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-495/2005, 17. okt. 2006
- Dómur Hæstaréttar í máli nr. 23/2007, 14. júní 2007
- Þórsmörk og Goðaland:
- Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-493/2005, 17. okt. 2006
- Dómur Hæstaréttar í máli nr. 22/2007, 14. júní 2007
- Skógafjall:
- Mál nr. 6/2003, úrskurður: Mýrdalshreppur – Úrskurðarkort
- Hjörleifshöfði, Höfðabrekka, Kerlingadalur, Litla- og Stóra-Heiði og Dalajarðir:
- Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-487/2005, 28. nóv. 2006
- Stórhöfði:
- Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-498/2005, 18. maí 2006
- Dómur Hæstaréttar í máli nr. 448/2006, 16. maí 2007
- Hvítmaga:
- Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-499/2005, 14. júlí 2006
- Dómur Hæstaréttar í máli nr. 536/2006, 16. maí 2007
- Hjörleifshöfði, Höfðabrekka, Kerlingadalur, Litla- og Stóra-Heiði og Dalajarðir:
- Mál nr. 7/2003, úrskurður: Álftaver og Skaftártunga, sveitarfélaginu Skaftárhreppi – Úrskurðarkort
- Skaftártunguafréttur:
- Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-532/2005, 21. nóv. 2006
- Dómur Hæstaréttar í máli nr. 650/2006, 16. jan. 2007
- Dómur Hæstaréttar í máli nr. 99/2007, 11. okt. 2007
- Skaftártunguafréttur:
- Mál nr. 8/2003, úrskurður: Síða, Landbrot og Brunasandur ásamt fyrrum Leiðvallarhreppi, nú í Skaftárhreppi – Úrskurðarkort
- Dalshöfði og Brattland:
- Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-496/2005, 15. des. 2006
- Mörtunga og Prestbakkajarðir:
- Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-534/2005, 10. nóv. 2006
- Dómur Hæstaréttar í máli nr. 79/2007, 18. okt. 2007
- Dalshöfði og Brattland:
- Mál nr. 9/2003, úrskurður: Fljótshverfi í Skaftárhreppi – Úrskurðarkort
- Núpsstaður o.fl.:
- Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-486/2005, 23. okt. 2006
- Dómur Hæstaréttar í máli nr. 47/2007, 18. okt. 2007
- Dalshöfði og Brattland:
- Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-496/2005, 15. des. 2006
- Núpsstaður o.fl.:
Svæði 2
Sveitarfélagið Hornafjörður
Úrskurðir í málum nr. 1–5/2001 kveðnir upp 14. nóvember 2003.
Yfirlitskort (2003)
Heildarútgáfa úrskurða: Ársskýrsla 2003
- Mál nr. 1/2001, úrskurður: Öræfi – Úrskurðarkort
- Breiðármörk, Fjall og Skaftafell I-III:
- Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-193/2004, 26. júlí 2005 (Breiðármörk, Fjall og Skaftafell I-III)
- Dómur Hæstaréttar í máli nr. 367/2005, 6. sept. 2005 (Skaftafell I og III)
- Dómur Hæstaréttar í máli nr. 496/2005, 11. maí 2006 (Breiðármörk, Fjall og Skaftafell II)
- Úrskurður Mannréttindadómstóls Evrópu í máli nr. 46461/064, 23. sept. 2008 (Fjall og Breiðármörk)
- Ærfjall:
- Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-283/2004, 26. júlí 2005
- Dómur Hæstaréttar í máli nr. 454/2005. 11. maí 2006
- Breiðármörk, Fjall og Skaftafell I-III:
- Mál nr. 2/2001, úrskurður: Suðursveit – Úrskurðarkort
- Fell:
- Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1517/2004, 1. júlí 2005
- Dómur Hæstaréttar í máli nr. 345/2005, 11. maí 2006
- Fell:
- Mál nr. 3/2001, úrskurður: Mýrar – Úrskurðarkort
- Mál nr. 4/2001, úrskurður: Nes – Úrskurðarkort
- Hólar:
- Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-102/2004, 21. nóv. 2005
- Dómur Hæstaréttar í máli nr. 217/2005, 13. júní 2005
- Dómur Hæstaréttar í máli nr. 93/2006, 12. okt. 2006
- Hoffells-Lambatungur:
- Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-284/2004, 26. júlí 2005
- Dómur Hæstaréttar í máli nr. 497/2005, 28. sept. 2006
- Hólar:
- Mál nr. 5/2001, úrskurður: Lón – Úrskurðarkort
- Stafafell:
- Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-192/2004, 26. júlí 2005
- Dómur Hæstaréttar í máli nr. 498/2005, 28. sept. 2006
- Stafafell:
Svæði 1
Árnessýsla
Úrskurðir í málum nr. 1–7/2000 kveðnir upp 21. mars 2002.
Yfirlitskort (2002)
Heildarútgáfa úrskurða: Ársskýrsla 1998–2002
- Mál nr. 1/2000, úrskurður: Þingvallakirkjuland og efstu jarðir í Þingvallahreppi – Úrskurðarkort
- Mál nr. 2/2000, úrskurður: Grímsnesafréttur og jarðir umhverfis Lyngdalsheiði í Grímsnes- og Grafningshreppi – Úrskurðarkort
- Skjaldbreiður:
- Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-835/2002, 13. okt. 2005
- Dómur Hæstaréttar í máli nr. 67/2006, 5. okt. 2006
- Skjaldbreiður:
- Mál nr. 3/2000, úrskurður: Laugardalsafréttur og efstu jarðir í Laugardalshreppi – Úrskurðarkort
- Mál nr. 4/2000, úrskurður: Biskupstungnaafréttur og efstu lönd í Biskupstungnahreppi.- Úrskurðarkort
- Afréttur norðan vatna:
- Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-949/2002, 6. nóv. 2003
- Dómur Hæstaréttar í máli nr. 47/2004, 21. okt. 2004
- Framafréttur, Úthlíðartorfa o.fl.:
- Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-986/2002, 6. nóv. 2003
- Dómur Hæstaréttar í máli nr. 48/2004, 21. okt. 2004
- Afréttur norðan vatna:
- Mál nr. 5/2000, úrskurður: Hrunamannaafréttur og efstu lönd í Hrunamannahreppi – Úrskurðarkort
- Hrunaheiðar:
- Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-952/2002, 13. des. 2005
- Dómur Hæstaréttar í máli nr. 133/2006, 5. okt. 2006
- Hrunaheiðar:
- Mál nr. 6/2000, úrskurður: Flóa- og Skeiðamannaafréttur – Úrskurðarkort
- Mál nr. 7/2000, úrskurður: Gnúpverjaafréttur, Þjórsárdalur og efstu jarðir í Gnúpverjahreppi – Úrskurðarkort
Mörk sveitarfélaga
Úrskurður í máli nr. S-1/2011 kveðinn upp 20. júní 2014.
- Mál nr. S-1/2011, úrskurður – Úrskurðarkort
- Mörk sveitarfélaga:
- Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5075/2014, 5. ágúst 2016
- Dómur Hæstaréttar í máli nr. 862/2016, 16. nóv. 2017
- Mörk sveitarfélaga:
Kort eru birt með leyfi Landmælinga Íslands [L02030013 og L05040005]